20.5.2009 | 23:17
ekki gott mál
miða við hvað maður hefur heyrt um hversu ill meðferð á manneskjunum hefur verið, yrði maður ekki hissa að þetta fólk myndi vilja tortíma bandaríkjunum, öll reiðin og sorgin sem býr í þessu fólki og ef um einhverja hriðjuverka menn er að ræða sem dvelja þarna þá vilja þeir ábbyggilega bara meira tortíma bandaríkjunum.
Ef ég hefði völdin til að loka fangelsinu myndi ég setja einn og einn fanga í endurhæfingu og meðferð og biðjast afsökunar á hvernig stjórn bush var og koma föngunum í skilning um að við viljum bara frið, nú sé ný stjórn og nýr forseti, nýjir og endurbættir tímar...
Hafnar lokun Guantanamo | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.