Björgum heimilunum, níðust á litla fólkinu

Ekki veit ég hvernig þessir stjórnmála menn hugsa en hvernig bætir það stöðu bótaþega að minka bæturnar,skera niður þjónustu og setja sykurskatta?

Flestir öryrkjar eru með 130.000kr á mánuði og þurfa að borga leigu,hita og rafmagn þá er ekki mikið eftir fyrir matarkaup, hvað eiga þau þá að gera? leita til hjálparstofnun kirkjunnar og fjölskilduhjálp? það er bara mjög leiðinlegt og neiðarlegt að gera það.(að mörgum finnst) 

Hvað ætlar stjórnmála fólkið að taka mikið af bótaþegunum? nógu mikið til að þau hafi ekki efni á að lifa eða bara nóg til að þau eigi ekki efni á að búa?

(Ekki sé ég hvernig tekjuskerðing bótaþega eigi að bjarga heimilum landsmanna)

Mér finnst persónulega að það sé verið að níðast á tekjulægstu og þeim sem minna meiga sín, allt gert fyrir tekjuhæstu, minnst fyrir tekjuminnstu..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Guðnason

Þarna er ég svo innilega sammála þér Maja,því miður hefur þessi ríkisstjórn staðir undir væntingum,því miður ræður Jóhanna og Steingrímur ekki við efnahagsmál þjóðarinnar,hvorugt hefur reynslu af fjármálum heilla þjóðar,þótt þau séu með margar ára reynslu að sitja á alþingi,þá eru þau algjörlega reynslulaus í fjármálum,því miður,enda tóku þau vitlausa beygju,hækka bensín,skatta og álög eru ennþá meiri á heimilin en fyrir var,engin aðstoð við heimilin,með þessari aðgerð stoppa þau allt fjármagn út í þjóðfélagið,fólk á ekki fyrir mat,sköttum og geta ekki keypt bensín,hvað þá að borga skuldir sínar,nei þá var leið sjálfstæðisflokk og framsóknarflokk,mun metri fyrir efnahagsmál okkar,ekki hækka skatta eða lækka laun,heldur setja pening í bankakerfið og koma fyrirtækjum í gang og fá hringrásina í gang,enda mundi það skila sér fljótt í kassann,ef fólk hefur peninga milli handa og streymi í gegnum bankana og fyrirtækin fái aðstoð,eins var hjálp þeirra fyrir heimill mun árangursmeiri en vinstristjórnar,sem sér ekkert nema ESB,þótt allt sé að hrynja hjá þeim þjóðum sem eru í ESB,því miður verðu að skipta um stjórn sem allra fyrst,áður en landinn er allur farin til Noregs.takk fyrir. kær kveðja. konungur þjóðveganna.

Jóhannes Guðnason, 9.6.2009 kl. 19:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband